Sæl öll ! Verkfall Eflingar hefur mikil áhrif á opnun leikskólans.
Verkfall Eflingar hefur verið boðað eftirtalda daga:
Þriðjudagur 4 febrúar vinna lögð niður frá kl 12:30
Fimmtudagur 6. feb vinna lögð niður allan daginn
Þriðjudagur 11, feb vinna lögð niður frá 12:30
Miðvikudaginn 12. febrúar vinna lögð niður allan daginn
Fimmtudaginn 13. febrúar vinna lögð niður allan daginn
Mánudaginn 17 febrúar alsherjar verkfall ótímabundið.
Þið fáið upplýsingar í tölvupósti með skipulagi verkfallsins og hvernig það hefur áhrif á þitt barn.