Næstu starfsdagar í Geislabaugi verða 11, 12 og 13 júní samtals þrír dagar. Þá fara kennarar skólans í námsferð til Spánar að taka þátt í námskeiðinu: Það er leikur að læra sem við munum innleiða næsta haust.
Næstu starfsdagar í Geislabaugi verða 11, 12 og 13 júní samtals þrír dagar. Þá fara kennarar skólans í námsferð til Spánar að taka þátt í námskeiðinu: Það er leikur að læra sem við munum innleiða næsta haust.