Nú skal segja.

"Nú skal segja - Stráka og stelpumenning í leikskólanum" er þróunarverkefni í leikskólanum Geislabaugi.

Einu ári er lokið af verkefninu og hér má sjá fyrstu áfangaskýrsluna.

Áfangaskýrsla númer 3 er komin, hér má sjá hana; Áfangaskýrsla_nr.3 

Nú er lokaskýrslan tilbúin :  Lokaskýrsla