Lindin

Beint símanúmer : 411-3863

Á Lindinni eru 22 hress og skemmtileg börn á aldrinum 2-3 ára.
Aðal áhersla er lögð á umhyggju og öryggi. Mikill tími fer í umönnun og aðlaga börnin að leikskólalífinu. Skapandi starf og frjáls leikur einkennir Lindina, börnin fá gott tækifæri til að leika og er hlutverkaleikur uppáhald flestra.

Hópaskipting barnanna

Dagskipulag Lindarinnar