Beint símanúmer : 411-3867
Á Fjallinu eru 24 hress og skemmtileg börn frá 4-6 ára .
Börnin á Fjallinu eru mjög skapandi og lífskátir einstaklingar. Þau hafa besta útsýnið "í heiminum" Esjan blasir við þeim í allri sinni dýrð og breytist dag frá degi.
Starfsfólk Fjallsins
Alma Rut Sigmundardóttir
Deildarstjóri 100% /í fæðingarorlofi
vinnutími 8:45-16:15
Rebekka Sif Bjarnadóttir
Leikskólaliði 100%
7:45-15:45
Emma Soffía Helgudóttir
Leiðbeinandi
Vinnutími 8:30-16:30
Danielle Krieriem
Leiðbeinandi með MSc 100%
Vinnutími: 8:30-16:30