Deildir

Leikskólinn Geislabaugur er fimm deilda skóli. Í skólanum eru 118 nemendur og u.þ.b. 30 starfsmenn. Tvær deildir fyrir yngri börn og þrjár fyrir eldri börn en það ræðst jafnframt af inntöku barna og biðlista. Deildirnar heita Stjarnan, Lindin, Lautin, Fjallið og Sólin.