Í þessum flokki eru viðburðir sem einungis eiga við þessa deild

Foreldrakaffi

13 Október, 2010
This event does not repeat
Jæja þá er komið að fyrsta foreldrakaffinu, þið eruð velkomin að kíkja í kaffi fyrir hádegi eða eftir hádegi. frá 8-9 eða 15:30-16:30  það verður hengdur nafnalisti á töflurnar og þið skráið hvenær þið viljið koma. Þetta er mjög mikilvægt fyrir barnið að vita hvenær  og hvort þið komið í kaffið.

Friðarganga

13 Október, 2010
This event does not repeat
Við ætlum í friðargöngu. Tökum strætó upp í Hallgrímskirkju og löbbum þaðan niður á Ingólfstorg. Við ætlum að útbúa spjöld þar sem við minnum fólk á að vera gott hvert við annað.

Heimsókn í Sorpu

15 Október, 2010
This event does not repeat
Munum heimsækja Sorpu í dag og læra um endurvinnslu og umhverfismál.

Dótadagur

20 Október, 2010
This event does not repeat
Dótadagur hjá okkur í dag. Börnin mega koma með dót að heiman en takmarkið við eitt dót

Mikael Torfi 4 ára

28 Október, 2010
This event does not repeat
Mikael Torfi er 4 ára í dag. Við óskum honum innilega til hamingju með daginn.

Ömmu og afa kaffi

10 Nóvember, 2010 15:00 - 16:00
This event does not repeat
Þá er komið að okkar vinsæla Ömmu og afa kaffi. Ömmur og afar eru velkomin að kíkja í kaffi og með því kl 15 - 16 En ef það eru ekki ömmur og afar á staðnum þá eru foreldrar velkomnir

Dagbjört Erla

15 Nóvember, 2010
This event does not repeat
Í dag á Dagbjört Erla afmæli og verður hún 4 ára. Til hamingju með daginn :)

Ólöf Jóhanna 4 ára

23 Nóvember, 2010
This event does not repeat
Í dag á Ólöf Jóhanna afmæli og verður hún 4 ára. Til hamingju með daginn :)

Dótadagur

24 Nóvember, 2010
This event does not repeat
dag er dótadagur á Fjallinu  Börnin mega koma með dót að heiman. Munið engin stríðsleikföng !!

Jólasögustund í Ársafni

03 Desember, 2010 13:00 - 14:00
This event does not repeat
Við munum fara og hlusta á jólasögu í Ársafni kl. 13:00.

Bæjarferð

08 Desember, 2010 9:00 - 12:00
This event does not repeat
Við ætlum að fara í smá bæjarferð að skoða jólaljósin og jafnvel koma við á kaffihúsi. Börnin verða að vera mætt ekki seinna en kl. 9:00.

Sögustund í Grasagarðinum

10 Desember, 2010 9:00 - 12:00
This event does not repeat
Við ætlum að fara í Grasagarðinn og eiga notalega stund þar. Hlustum á jólasögu og fáum okkur heitt kakó og kex. Börnin verða að vera mætt ekki seinna en kl. 9:00.

Dótadagur

19 Janúar, 2011
This event does not repeat
 Það er mikill áhugi hjá börnunum fyrir því að hafa dótadag, ætlum við að verða við þeim óskum og hafa  fyrsta dótadag ársins á miðvikudaginn 19 janúar. þá erum við með salinn og nóg plás að leika sér. En það er aðeins leyfilegt að koma með eitt dót !!

Trausti 4 ára

26 Febrúar, 2011
This event does not repeat
Elsku Trausti okkar, Við óskum þér innilega til hamingju með afmælið þitt

Ásgeir Örn 5 ára

01 Mars, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat
Í dag er Ásgeir Örn 5 ára. Við óskum honum innilega til hamingju með daginn.

Róbert Leó 4 ára

08 Mars, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat
Í dag á hann Róbert Leó afmæli. Hann er 4 ára í dag. Við óskum honum innilega til hamingju með daginn. Kveðja frá öllum á Fjallinu.

Dótadagur

16 Mars, 2011
This event does not repeat
Okkar hefðbundni dótadagur er í dag þá mega börnin koma með dót að heiman.

Eva Olivia 4 ára

16 Mars, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat
Í dag á hún Eva Olivia afmæli. Hún er 4 ára í dag. Við óskum henni innilega til hamingju með daginn. Kveðja frá öllum á Fjallinu.

Dótadagur

13 Apríl, 2011
This event does not repeat
Mega koma með leikfang að heiman

Viktor Birkir 4 ára

05 Maí, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat
Viktor Birkir 4 ára
Síða 1 af 3