Þá er komið að okkar vinsæla Ömmu og afa kaffi.
Ömmur og afar eru velkomin að kíkja í kaffi og með því kl 15 - 16
En ef það eru ekki ömmur og afar á staðnum þá eru foreldrar velkomnir
Það er mikill áhugi hjá elstu börnunum fyrir því að hafa dótadag, ætlum við að verða við þeim óskum og hafa fyrsta dótadag ársins á þriðjudaginn 18 janúar. þá erum við með salinn og nóg plás að leika sér.
Á yngri deildunum hefur ekki reynst alltof vel að hafa dót að heiman þau höndla ekki nógu vel að deila og skilja ekki alltaf að það megi ekki taka af. En það er líka allt í lagi að koma bara með eitt mjúkt dýr.