Nemar í Leikskólakennarafræðum

Það eru þrír nemar frá menntavíndasviði hjá okkur sem eru að læra Leikskólakennarann. Það eru: Svava Þorsteinsdóttir á Sólinni, Jóhanna Runólfsdóttir á Lindinni og Bryndís Hall á Fjallinu. Svava verður í 4 vikur en himar í 2 vikur. Bjóðum þær hjartanlega velkomnar til okkar. 

Lesa >>


Sumarlokun 2018

Nú hefur foreldraráð samþykkt tillögur okkar að sumarlokuninni 2018. Við lokum um hádegið 4. júlí og opnum aftur um hádegið 1 ágúst kl 13:00 

Lesa >>
Fullmannað og öll börn komin í hús

Nú er búið að ráða í allar stöður í skólanum og er komin flottur og breiður hópur í lið með okkur. Búið er að aðlaga öll börn og starfsemin komin á gott skrið. Nú er verkstæði jólasveinanna byrjað og börnin á fullu að skapa allskonar flottar gjafir fyrir foreldra sína. Í desember eru okkar hefðbundnu jólahefðir eins og kaffihúsadagurinn sem er 5 desember. Jólastund í skóginum með jólasveininum 12 desember og okkar árlega Jólaball 18 desember. Nánar um þessa viðburði frá deildarstjórum.ágúst vinkonur 2

Lesa >>

Skoða fréttasafnið