Starfsdagur

Mánudaginn 22. október er leikskólinn lokaður vegna starfsdags kennara. 

Lesa >>Nýr Leikskólastjóri

Nýr Leikskólastjóri

14333067 10210709184190862 6882093422533958731 n1. ágúst s.l hætti Ingibjörg Eyfells leikskólastjóri störfum . Ráðin hefur verið nýr leikskólastjóri og er það Þóra Jóna Jónatansdóttir. Hún hefur starfað sem aðstoðarleikskólastóri í 14 ár. Þökkum við Ingibjörgu kærlega fyrir farsælt starf í skólanum og bjóðum Þóru Jónu Jónatansdóttur velkomna til starfa.

Lesa >>


Útskrift Meistara 2018

13256410 10208518166204050 5934498849097883771 nFimmtudaginn 17.maí 2018 kl. 18:00 útskrifast Meistararnir okkar. Mæting upp í sal kl. 18:00 þá hefst stutt athöfn. Eftir það fara allir inn á sína deild og njóta veitinga sem þið setjið á sameiginlegt hlaðborð. Hlökkum til að sjá ykkur.

Lesa >>


Nemar í Leikskólakennarafræðum

Það eru þrír nemar frá menntavíndasviði hjá okkur sem eru að læra Leikskólakennarann. Það eru: Svava Þorsteinsdóttir á Sólinni, Jóhanna Runólfsdóttir á Lindinni og Bryndís Hall á Fjallinu. Svava verður í 4 vikur en himar í 2 vikur. Bjóðum þær hjartanlega velkomnar til okkar. 

Lesa >>

Skoða fréttasafnið